Tilgangur fyrirtækisins er að endurvinna málmríkan úrgang sem jafnvel inniheldur sjaldgæfa málma. Bæði úrgang í dag fer í urðun sem og bjóða upp á innlenda endurvinnslu fyrir úrgang sem í dag er fluttur erlendis í endurvinnslu. Endurvinnslan felur í sér að endurheimta verðmæta málma úr úrganginum sem annars glatast. Einnig verður plast endurheimt úr úrgangnum og þá mun hluti úrgangsins, steinefni, gler og sandur verða óvirkur úrgangur og mögulega nýtast sem byggingarefni og/eða verður hægt að koma í frekari endurvinnslu. Markmið er að breyta stærstum hluta þessa úrgangs í hráefni og finna leiðir til að nýta á sem mestan hátt....
Tilgangur fyrirtækisins er að endurvinna málmríkan úrgang sem jafnvel inniheldur sjaldgæfa málma. Bæði úrgang í dag fer í urðun sem og bjóða upp á innlenda endurvinnslu fyrir úrgang sem í dag er fluttur erlendis í endurvinnslu. Endurvinnslan felur í sér að endurheimta verðmæta málma úr úrganginum sem annars glatast. Einnig verður plast endurheimt úr úrgangnum og þá mun hluti úrgangsins, steinefni, gler og sandur verða óvirkur úrgangur og mögulega nýtast sem byggingarefni og/eða verður hægt að koma í frekari endurvinnslu. Markmið er að breyta stærstum hluta þessa úrgangs í hráefni og finna leiðir til að nýta á sem mestan hátt.
More information

Employees

Ásmundur Einarsson
Admin
Ásmundur Einarsson CEO Reynslumikill, fjölhæfur, áhugasamur og drífandi sérfræðingur um flest allt sem kemur úrgangs og endurvinnslu við.